Sumarstarf 2019

 

Við óskum eftir að ráða kraftmikla einstaklinga í sumarstarf. Í boði eru spennandi og fjölbreytt verkefni í mörgum af starfstöðvum fyrirtækisins. Fyrirtækið er heildsala og framleiðslufyrirtæki með starfstöðvar á sex stöðum.

 

 

Við leitum að einstaklingum

  • Sem hafa þjónustulipurð og sýna kurteisi
  • Sem búa yfir metnaði til að takast á við ný verkefni og læra nýja hluti
  • Sem eru stundvísir og sýna dugnað í starfi


Undir merkjum ÍSAM eru Ora, Frón og Kexsmiðjan.


Deila starfi
 
  • ÍSAM
  • Tunguhálsi 11
  • 110 Reykjavík
  • Sími: 522 2700
  • Fax: 522 2727
  • isam@isam.is