Velkomin á ráðningavef ÍSAM ehf.

    ÍSAM er leiðandi markaðs- og framleiðslufyrirtæki sem kaupir, framleiðir og byggir upp vörumerki á hagkvæman og faglegan hátt á neytendavörumarkaði. Frá upphafi hefur verið lögð höfuðáhersla á að flytja inn og markaðssetja þekktar gæðavörur í náinni samvinnu við framleiðendur þeirra og viðskiptavini.


    Í eigu ÍSAM eru einnig fyrirtækin Frón, Ora, Kexsmiðjan og Myllan. Sótt er sérstaklega um störf hjá Myllunni á: HEIMASÍÐU MYLLUNNAR.  • ÍSAM
  • Tunguhálsi 11
  • 110 Reykjavík
  • Sími: 522 2700
  • Fax: 522 2727
  • isam@isam.is